Úthlutun úr Menningar-og viðurkenningasjóði KEA

KEA hefur afhent styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði félagsins. Þetta var í 87. skipti sem KEA veitir styrki úr sjóðnum. Úthlutað var 13,5 milljónum króna til 46 aðila.

Knattspyrnudeild Dalvíkur/Reynis fékk þar góða úthlutun og sendum við KEA bestu þakkir fyrir gott samstarf undanfarin ár.

Nánar má lesa um úthlutunina hér

mynd: kea.is

Aðrar fréttir