Við leitum eftir atvinnu

Knattspyrnudeild Dalvíkur leitar til fyrirtækja og velunnara í Dalvíkurbyggð eftir atvinnu fyrir leikmenn liðsins.

Knattspyrnudeildin þarf að útvega nokkrum leikmönnum atvinnu á tímabilinu apríl – september.
Allar ábendingar vel þegnar – hvort sem um sé að ræða hlutastörf eða ekki.

Öll aðstoð vel þegin þar sem þetta er okkur gífurlega mikilvægt.

Hafa má samband við:
Kristinn Þór             (dalviksport@dalviksport.is) / 6610333
Stefán Garðar          (stefangardar@gmail.com) / 8993001
Haukur Snorra         (haukur@samleid.is) /  8973290