Month: ágúst 2020

Fótboltinn snýr aftur – leikið án áhorfenda

Eins og flestir knattspyrnuaðdáendur landsins eflaust vita mun Íslensk knattspyrna snúa til baka eftir stutta Covid-pásu. Áhorfendur hafa verið bannaðir á öllum leikjum í meistaraflokki. Íþyngjandi kröfur hafa verið settar á félög á landinu öllu og má búast við athyglisverðum breytingum á umgjörð í kringum leiki. Hér má lesa sér til um allar helstu kröfur… Read more »