Month: september 2022

Lokahóf 2022

Lokahóf Knattspyrnudeildar var haldið með pompi og prakt í gærkvöldi. Lokahófið fór fram í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, fjölmennt var á kvöldinu og vel heppnað. Veislustjóri kvöldsins var Dalvíkingurinn, söngvarinn og skemmtikrafturinn Matti Matt.Kvöldið var hið glæislegasta, góður matur, mikið líf og mikið fjör. Stjórn deildarinnar vill nota tækifærið og þakka þeim sem unnu við… Read more »

Jói og Peddi láta af störfum

Jóhann Hilmar Hreiðarsson og Pétur Heiðar Kristjánsson hafa óskað eftir því við stjórn Knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis að láta af störfum sem þjálfarar meistaraflokks. Þeir félagar hafa nú þjálfað liðið undanfarin tvö tímabil og stýrðu liðinu í annað sætið á þessu tímabili, sem tryggði sæti í 2. deild að ári. Stjórn knattspyrnudeildar vill nota tækifærið og þakka… Read more »