Month: október 2020

Getraunir á laugardagsmorgnum

Á laugardagsmorgnum hittist vaskur hópur fótboltaáhugamanna í aðstöðu okkar (neðri hæð sundlaugar) og tippar í gegnum Íslenskar Getraunir. Skemmtileg stemning hefur myndast í þessum hópi, fólk mætir um 11:30 og spjallar að “vitrænum” hætti um fótboltann. Hópurinn er opinn öllum og auglýst er hér með eftir fleiri aðilum til að taka þátt. Vel er tekið… Read more »