Month: júlí 2022

Strandarmót Jako um helgina

Á laugardaginn n.k. mun Strandarmót Jako fara fram. Mótið verður haldið á Dalvíkurvelli og leikur 8. flokkur fyrir hádegi og 7.flokkur eftir hádegi. 10 félög eru skráð á Strandarmótið í ár, liðin eru 86 og keppendur um 400 talsins. Leikjaniðurröðun mótsins er klár og hægt er að sjá hana hér: 8. flokkur – https://tinyurl.com/strandarmot8flokkur 7…. Read more »