Month: maí 2019

2.deild: Dalvík/Reynir – Selfoss

Í dag, fimmtudaginn 30. maí, tekur Dalvík/Reynir á móti Selfossi í Boganum á Akureyri.Leikurinn hefst klukkan 16:00. Selfyssingar eru að mörgum taldir með eitt besta liðið í 2.deild karla en liðið féll óvænt úr Inkasso-deildinni í fyrra. Fyrir nokkrum vikum síðan áttust þessi lið við í úrslitaleik Lengjubikarsins og vann þá Selfoss sannfærandi sigur. Við… Read more »

Ársmiðar komnir í sölu!

Ársmiðar fyrir tímabilið 2019 eru nú komnir í sölu. Ársmiða má nálgast hjá öllum stjórnar- og leikmönnum D/R. Einnig er hægt að panta ársmiða á netfanginu [email protected] og/eða á facebooksíðu félagsins. Ársmiðinn kostar litlar 11.000 kr. en innifalið í honum er aðgangur fyrir einn á alla heimaleiki Dalvíkur/Reynis ásamt léttum hálfleiks veitingum. Á meðan Dalvík/Reynir… Read more »

Sauðárkrókur í kvöld!

Í dag, föstudaginn 24. maí, leikur Dalvík/Reynir gegn Tindastóli á Sauðárkróksvelli.Leikurinn hefst kl 19:15. Tindastóls-menn hafa byrjað tímabilið illa en liðið hefur tapað fyrstu þrem leikjunum. Þeir eru hinsvegar með hörku lið sem byggt er upp á góðum erlendum leikmönnum ásamt sprækum heimamönnum og lánsmönnum af svæðinu. Okkar menn koma hungraðir til leiks í sinn… Read more »

Fjórir heimamenn framlengja samninga sína

Á dögunum framlengdu heimamennirnir Snorri Eldjárn Hauksson (1991), Gunnar Már Magnússon (1987), Þröstur Mikael Jónasson (1999) og Rúnar Helgi Björnsson (2000) samninga sína við Dalvík/Reyni.Allir þessir leikmenn gera tveggja ára samninga við félagið. Snorri Eldjárn hefur leikið yfir 170 leiki fyrir meistaraflokk Dalvíkur/Reynis og skorað í þeim 12 mörk. Snorri, sem er fyrirliði liðsins, er… Read more »

Fyrsti heimaleikur!

Á laugardaginn n.k. (18. maí) mun Dalvík/Reynir leik sinn fyrsta heimaleik. Að þessu sinni verður leikið í Boganum á Akureyri þar sem framkvæmdir á Dalvíkurvelli standa yfir.Leikurinn hefst klukkan 18:30. Gestir okkar verða Leiknir frá Fáskrúðsfirði en Leiknismenn hafa byrjað tímabilið með tveim jafnteflum gegn ÍR og Víði Garði.Leiknismenn eru gífurlega vel mannað lið og… Read more »

Samningur undirritaður við Olís

Knattspyrnudeild Dalvíkur undirritaði á dögum styrktarsamning við Olís (Olíuverzlun Íslands ehf) og er Olís því orðinn einn af aðalstyrktaraðilum knattspyrnudeildar Dalvíkur.Merki Olís má t.d. finna á nýjum keppnisbúningum liðsins. Samningurinn kemur sér virkilega vel þar sem yngriflokkar sem og meistaraflokkur liðsins þurfa oft á tíðum að keyra langar vegalengdir í verkefni sumarsins. Á næstu dögum… Read more »

Tveir nýjir leikmenn í Dalvík/Reyni

Gluggadagurinn er ávalt fjörugur en knattspyrnudeild Dalvíkur/Reynis hefur samið við tvo nýja leikmenn fyrir átökin í 2. deildinni í sumar. Annar leikmaðurinn heitir Joan “Gianni” De Lorenzo Jimenez og er 29 ára væng- og sóknarmaður.Hann kemur til liðs við Dalvík/Reyni frá Spænska liðinu AD Unión Adarve.Gianni er reynslumikill leikmaður og honum er ætlað stórt hlutverk… Read more »

Armar ehf. styrkja vallarframkvæmdir

Armar Vinnulyftur ehf. frá Hafnarfirði veitti á dögunum veglegan styrk til knattspyrnudeildar Dalvíkur. Armar Vinnulyftur ehf. sköffuðu ýmskonar vörur og varning sem þurfti til vallarframkvæmda á Dalvíkurvelli og styðja þeir þannig við uppbygginguna í Dalvíkurbyggð.Á myndinni má sjá Björn Friðþjófsson með vörurnar en Björn er formaður nefndar um vallarframkvæmdir og drifkraftur verkefnisins. Það er gott… Read more »

2. deild: KFG – D/R

Á morgun, laugardaginn 11. maí, munu okkar menn í Dalvík/Reyni leggja land undir fót og stefna í Garðabæinn. Leikið er gegn KFG á Samsung-vellinum og hefst leikurinn kl 16:00. Bæði lið eru nýliðar í deildinni en KFG byrjaði á erfiðum útileik gegn Víði Garði þar sem liðið tapaði 2-1.Okkar menn byrjuðu einnig á útileik en… Read more »

Happdrættið 2019 – vinningsnúmer!

Búið er að draga í happdrætti Knattspyrnudeildar Dalvíkur árið 2019. Hægt er að sjá vinningsnúmerin á myndinni hér í fréttinni og vinningsskránna neðar. Vinninga verður hægt að nálgast á skrifstofu Einingar-Iðju á Dalvík (Hafnarbraut 5) hjá Helgu Níelsar, starfsmanni Einingar-Iðju. Einnig verður hægt að nálgast vinninga hjá leikmönnum félagsins, í gegnum tölvupóst á netfanginu [email protected]Read more »