Month: apríl 2020

Skipulagðar æfingar hefjast aftur 4. maí

Þann 4. maí n.k. má reikna með að skipulagt íþróttastarf hefjist aftur í Dalvíkurbyggð.Æfingar og keppnir í skipulögðu íþróttastarfi barna og ungmenna (yngri en 16 ára) verða heimilar án áhorfenda eftir 4. maí og eru engar fjöldatakmarkanir settar á iðkendur. Áfram er þó hvatt til sérstaks hreinlætis og handþvottar. Fyrir íþróttastarf fullorðina gilda þær takmarkanir… Read more »

Búið að draga í Páskahappdrættinu

Búið er að draga í Páskahappdrætti knattspyrnudeildar Dalvíkur. Hér fyrir neðan má sjá vinningsnúmerin ásamt vinningaskránni. Vinninga verður hægt að nálgast á skrifstofu Einingar-Iðju á Dalvík (Helga Níelsar – netfang [email protected]). Einnig er hægt að nálgast vinninga með því að hafa samband við leikmenn Dalvíkur/Reynis eða í gegnum tölvupóstinn [email protected]. Við biðjum vinningshafa að hafa… Read more »

Páskahappdrættið komið í sölu

Hið árlega Páskahappdrætti knattspyrnudeildar Dalvíkur er nú komið í sölu.Hægt er að nálgast miða hjá öllum leikmönnum D/R, hjá stjórnarmönnum, í gegnum facebook og á tölvupóstinu [email protected] Vinningarnir eru ekki að verri endanum þetta árið en heildarverðmæti vinninga er í kringum 856.000 kr. Hér má sjá vinningaskránna – hægt er að smella á myndina til… Read more »