Month: júní 2021

3. deild: Leikur gegn Hetti/Huginn

Fimmtudaginn 24. júní fer fram leikur á Dalvíkurvelli þegar topplið Hattar/Hugins mætir okkar mönnum.Leikur hefst klukkan 19:00 á Dalvíkurvelli. Höttur/Huginn er besta lið 3. deildar og sitja á toppnum í deildinni með 19 stig. Þeir hafa aðeins tapað einum leik og gert eitt jafntefli. Okkar menn í Dalvík/Reyni hafa verið að ströggla í síðustu útileikjum… Read more »

Toppslagur í Pepsi Max deildinni á Dalvíkurvelli

Sunnudaginn 20. júní fer fram toppslagur í Pepsi Max deild karla á Dalvíkurvelli þegar KA og Valur mætast.Leikurinn hefst klukkan 16:00 og fer miðasala fram í gegnum Stubb-appið. Greifavöllur, heimavöllur KA manna, er ekki tilbúinn í slaginn þrátt fyrir að liðið sé langt fram á júní mánuð og verður leikurinn því spilaður á Dalvíkurvelli. Þetta… Read more »

Hátíðarleikur á Dalvíkurvelli

Mikið framundan hjá liðinu… Þann 17. júní fer fram leikur á Dalvíkurvelli milli Dalvíkur/Reynis og KFS frá Vestmannaeyjum. Leikurinn er hluti af 7. umferð 3. deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og verður hann sýndur beint á Youtube rás okkar, DalvíksportTV.Sem fyrr er útsending í boði Böggur Ehf. Okkar menn eru að sigla inn í… Read more »

Slagur á Dalvíkurvelli í kvöld

Í kvöld, fimmtudagskvöld 3. júní, fer fram leikur Dalvíkur/Reynis og Tindastóls í 3. deild karla.Leikurinn hefst klukkan 19:00 á Dalvíkurvelli. Miðasala er opin á Stubb-appinu.Við minnum fólk á að sinna persónubundnum sóttvörnum, grímuskylda er á vellinum og fara skal eftir öllum helstu tilmælum frá sóttvarnaryfirvöldum. Við minnum á að sjoppa er á staðnum til styrktar… Read more »

Vilt þú aðstoða við Dalvíksport TV?

Knattspyrnudeild Dalvíkur stefnir á að sýna heimaleiki liðsins í beinu streymi á YouTube rás liðsins, DalvíksportTV.Við auglýsum eftir aðila/aðilum sem tilbúnir eru til að aðstoða okkur við þennan lið í framkvæmd á heimaleikjum. Á dögunum fékk Knattspyrnudeild nýjan búnað að gjöf frá smíðafyrirtækinu Böggur ehf.Videovélin er góð en ásamt henni fylgir stýrikerfi sem er gríðarlega… Read more »