Month: janúar 2021

Elías Franklin skrifar undir samning

Dalvíkingurinn knái, Elías Franklin Róbertsson, hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Knattspyrnudeild Dalvíkur.Samningurinn er til tveggja ára. Elías, sem er fæddur árið 2003, er uppalinn Dalvíkingur en hefur leikið fyrir 2. og 3. fl KA undanfarin ár.Í fyrra kom hann inn í æfingahóp meistaraflokks D/R og tók hann þátt í 4 leikjum í 2…. Read more »

Borja López framlengir út 2021

Borja López Laguna, miðjumaðurinn stóri og stæðilegi, hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Dalvíkur/Reynis út tímabiliði 2021 og mun því taka slaginn með liðinu næsta sumar. Borja, sem er 26 ára gamall Spánverji, hefur spilað stórt hlutverk fyrir félagið undanfarin ár og unnið sig unn í hug og hjörtu Dalvíkinga. Hann var kosinn besti leikmaður… Read more »

Breytingar á Kjarnafæðismótinu – D/R tekur þátt

Breytingar hafa verið gerðar á Kjarnafæðismótinu sem áætlað er að hefjist um miðjan janúar mánuð ef reglur um sóttvarnir leyfa.Leiknir F. hafa dregið lið sitt úr keppni og munu okkar menn í Dalvík/Reyni taka sæti þeirra í A-deildinni. Dalvík/Reynir verður því í riðli með KA, Þór2 og KF. Lið Nökkva frá Akureyri hefur komið inn… Read more »

Dalvík/Reynir tekur ekki þátt í Kjarnafæðismótinu

Dalvík/Reynir hefur ákveðið að draga liðið úr Kjarnafæðismótinu og mun ekki taka þátt þetta árið. Þetta var niðurstaðan eftir ósætti milli mótshaldara og Knattspyrnudeildar Dalvíkur um uppstillingu mótsins. Dalvík/Reyni var stillt upp í B-riðli og átti þar að leika gegn KA3, Þór3 og Samherjum. Leikirnir voru flest allir settir á KA-völl. Kjarnafæðismótið hefur verið fastur… Read more »