Month: október 2021

Jói og Peddi stýra D/R saman

Stjórn Knattspyrnudeildar Dalvíkur hefur gengið frá samningum við tvo aðalþjálfara sem stýra munu liðinu saman næsta sumar. Þetta eru þeir Pétur Heiðar Kristjánsson og Jóhann Hreiðarsson. Samningurinn er til eins árs. Peddi var aðalþjálfari liðsins á síðasta tímabili og Jói honum til aðstoðar, en með ákveðnum áherslubreytingum munu þeir félagar halda samstarfinu áfram. “Við teljum… Read more »