
Á sunnudaginn n.k. mun Dalvík/Reynir leika síðasta leik sinn í Kjarnafæðismótinu þetta árið.Að þessu sinni verður spilað gegn KA2 og fer leikurinn fram sunnudaginn 2. febrúar klukkan 17:15 í Boganum á Akureyri. Dalvík/Reynir tapaði 4-0 gegn KA-mönnum í síðustu umferð, hér má sjá leikskýrslu úr þeim leik. Okkar menn er sem stendur með 8 stig… Read more »
Nýlegar athugasemdir