Month: desember 2022

Barna- og unglingaráð auglýsir eftir þjálfurum

Stjórn Barna- og unglingaráðs UMFS Dalvíkur auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngriflokka félagsins. Félagið leitar eftir metnaðarfullum einstakling sem er tilbúinn að koma inn og taka þátt í uppbyggingu félagsins.Nokkrir flokkar eru í boði og mismunandi möguleikar, allt eftir samkomulagi. Erna Þórey Björnsdóttir, formaður Barna- og unglingráðs, gefur frekari upplýsingar um starfið og tekur á móti… Read more »

Aron Máni og Bjarmi semja við D/R

Leikmennirnir Aron Máni Sverrisson og Bjarmi Fannar Óskarsson hafa gert tveggja ára samning við Knattspyrnudeild D/R.Þeir ganga til liðs við frá Þór Akureyri. Þeir félagar voru báðir á láni með D/R síðasta sumar og smell pössuðu inn í hópinn.Þeir eru báðir tvítugir að aldri. Aron Máni er vinstrifótar varnarmaður og lék hann 20 leiki í… Read more »

Dragan Stojanovic tekinn við þjálfun D/R

Knattspyrnudeild D/R hefur gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara liðsins, Dragan Kristinn Stojanovic. Dragan er gífurlega reyndur þjálfari en hann hefur undanfarin ár þjálfað Fjarðabyggð í 2.deild karla. Á undan því hefur hann þjálfað hjá Þór Akureyri, Völsung, kvennalið ÞórKA og KF. Dragan, sem er með UEFA Pro þjálfaragráðu, gerir tveggja ára samning við Dalvík/Reyni…. Read more »