
– Leit hafin af nýjum aðstoðarmanni Stjórn knattspyrnudeildar Dalvíkur hefur staðfest að Óskar Bragason mun áfram þjálfa meistaraflokk Dalvíkur/Reynis á næsta tímabili. Óskar var á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari D/R en hann tók við liðinu fyrir nýafstaðið tímabil og gerði hann þá tveggja ára samning. Óskar hefur nú flust búferlum til Dalvíkur ásamt fjölskyldu… Read more »
Nýlegar athugasemdir