Month: febrúar 2018

Fannar Daði og Steinar Logi framlengja

Á dögunum skrifuðu þeir Fannar Daði Malmquist Gislason og Steinar Logi Þórðarson undir nýja samninga við D/R og leika því með liðinu næsta sumar. Fannar ætti að vera fólki kunnugur en þessi hárprúði drengur var valinn besti leikmaður D/R á síðasta tímabili. Hann skoraði 6 mörk síðasta sumar og átti fjöldann allan af stoðsendingum. Fannar, sem er fæddur árið 1996,… Read more »