Category: Meistaraflokkur

Aron Máni og Bjarmi semja við D/R

Leikmennirnir Aron Máni Sverrisson og Bjarmi Fannar Óskarsson hafa gert tveggja ára samning við Knattspyrnudeild D/R.Þeir ganga til liðs við frá Þór Akureyri. Þeir félagar voru báðir á láni með D/R síðasta sumar og smell pössuðu inn í hópinn.Þeir eru báðir tvítugir að aldri. Aron Máni er vinstrifótar varnarmaður og lék hann 20 leiki í… Read more »