Month: nóvember 2021

9-manna móti á Dalvíkurvelli frestað

Til stóð að halda prufumót á Dalvíkurvelli um helgina þar sem prófa átti nýtt fyrirkomulag fyrir 4. flokk, svokallaðan 9-manna bolta. Því móti hefur verið slegið á frest vegna Covid smita á Dalvík. Mikil umræða hefur verið í gangi innan knattspyrnusamfélagsins um hvernig bæta megi fyrirkomulagi í 4. flokki karla og kvenna. Oft þykir það… Read more »

Ljósavinnu að ljúka á Dalvíkurvelli

Vinnu við uppsetningu flóðljósa á Dalvíkurvelli fer nú senn að ljúka og styttist í að ljósin verði tekin í notun. Öll möstrin eru komin upp og á sinn stað og tengivinna hjá rafvirkjum stendur nú yfir. Það má þó búast við að einhver vinna við fínstillingar, ljósastýringu og annað slíkt muni standa yfir næstu misseri…. Read more »