Month: febrúar 2021

Æfingaferðir til Dalvíkur

Knattspyrnudeild Dalvíkur í samstarfi við fyrirtæki í Dalvíkurbyggð hafa útbúið pakkatilboð og sent út auglýsingu til félaga þar sem kynntur er möguleikinn á að koma norður til Dalvíkur í æfingaferð.Slíkar æfingaferðir geta hentað fyrir meistaraflokka sem og yngri iðkendur. Æfingaferðir hafa verið ómissandi hluti af undirbúninga margra liða fyrir átök sumarsins. Vegna Covid-19 mun það… Read more »