
Sóknarmaðurinn efnilegi Nökkvi Þeyr Þórisson fer í byrjun október á reynslu til Valerenga í Noregi. Nökkvi mun skoða aðstæður hjá klúbbnum og æfa með aðalliði Valerenga í vikutíma. Valerenga er sem stendur í 7. sæti efstudeildar í Noregi. Hjá félaginu er einn Íslendingur en það er HM-farinn Samúel Kári Friðjónsson. Stjóri liðsins er Ronny Deila en… Read more »
Nýlegar athugasemdir