Month: september 2018

Nökkvi Þeyr á reynslu til Valerenga

Sóknarmaðurinn efnilegi Nökkvi Þeyr Þórisson fer í byrjun október á reynslu til Valerenga í Noregi. Nökkvi mun skoða aðstæður hjá klúbbnum og æfa með aðalliði Valerenga í vikutíma. Valerenga er sem stendur í 7. sæti efstudeildar í Noregi. Hjá félaginu er einn Íslendingur en það er HM-farinn Samúel Kári Friðjónsson. Stjóri liðsins er Ronny Deila en… Read more »

Fjórir leikmenn D/R í liði ársins

Fréttavefurinn Fótbolti.net hefur valið lið ársins í 3. deildinni þetta sumarið. Fjórir leikmenn Dalvíkur/Reynis hafa verið valdir í liðið og er það mikið gleðiefni. Leikmennirnir eru John S. Connolly, Kelvin Sarkorh, Sveinn Margeir Hauksson og Nökkvi Þeyr Þórisson. Hér fyrir neðan má sjá mynd af liði ársins ásamt tengli á fréttina. Fréttina frá fótbolti.net má lesa… Read more »

Myndband: Mörk og tilþrif sumarsins

Í sumar voru flest allir heimaleikir D/R teknir upp ásamt völdum útileikjum. Myndatökumaður okkar var að sjálfsögðu okkar sterkasti Einsi Ara. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá frábæru sumri hjá Dalvík/Reyni. Pálmi Heiðmann Birgisson klippti saman þetta geggjaða myndband af helstu tilþrifum sumarsins. Við þökkum Pálma kærlega fyrir. Við mælum með því að horft… Read more »

Lokahóf knattspyrnudeildar

Á laugardaginn s.l. fór fram lokahóf Knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis. Kvöldið var flott í alla staði og vandað var til verks enda ekki á hverju ári sem félagið vinnur deildarmeistaratitil. Lokahófið var haldið í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík og var Sigurvin “Fíllinn” Jónsson að sjálfsögðu veislustjóri kvöldsins. Matur og þjónusta var í umsjón Norðurs, nýja veitingastaðnum á Dalvík…. Read more »

Bikarinn á loft (myndaveisla)

Haukur Snorrason var með myndavélin á lofti þegar Dalvík/Reynir fengu afhendan titilinn á Ólafsfjarðarvelli, eftir leik KF-D/R á laugardaginn s.l. Myndirnar tala sínu máli, mikil gleði og gífurleg fagnaðarlæti. Til hamingju allir!

Dalvík/Reynir 3. deildarmeistari 2018!

Á laugardaginn síðastliðinn lék Dalvík/Reynir sinn síðasta leik í 3. deildinni. Leikið var í Ólafsfirði gegn KF. Fyrir leik var töluverð spenna því nokkur lið áttu tækifæri á fylgja Dalvík/Reynir upp um deild, meðal annars KF. Leikurinn var vissulega ekki sá besti sem Dalvík/Reynir hefur leikið þetta sumarið en honum lauk með 2-1 sigri KF. Jóhann Örn… Read more »

Kelvin: Ógleymanleg lífsreynsla

Hinn öflugi varnarmaður Dalvíkur/Reynis, Kelvin Sarkorh, hefur sett sinn svip á liðið í sumar og slegið í gegn bæði innan vallar sem utan. Þessi auðmjúki drengur hefur í sumar þjálfað unga og efnilega krakka hjá félaginu við góðan orðstír og gefið mikið af sér. Kelvin, sem er Bandaríkjamaður, en ættaður frá Líberíu, spjallaði aðeins við… Read more »

John Connolly: Fólkið hér er frábært

Heimasíðan heldur áfram að taka spjall við leikmenn Dalvíkur/Reynis og að þessu sinni tókum við stöðuna á markmanninum okkar John S. Connolly. John, sem er Bandaríkjamaður, hefur spilar gífurlega vel í sumar og sett sinn svip á liðið. Ekki nóg með það að hann hefur staðið sig vel innan vallar þá er hann gæðablóð utan… Read more »

Takk fyrir okkur – Síðasti leikur á lau.

Kæru stuðningsmenn – Takk fyrir okkur! Nú þegar sæti í 2.deild að ári er tryggt er eitt markmið eftir, það er að tryggja okkur fyrsta sætið í deildinni og tryggja okkur titilinn. Síðasti leikur sumarsins fer fram á laugardaginn n.k. klukkan 14:00 á Ólafsfjarðarvelli. KF – D/R Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

We are going up!

Um helgina tryggði Dalvík/Reynir sér sæti í 2.deild að ári. D/R tók á móti KH á Dalvíkurvelli og var ljóst að sigur í leiknum myndi tryggja okkur annað af tveim efstu sætum deildarinnar. Jafntefli gat líka farið langt með þetta en þá hefðu önnur úrslit þurft að vera hagstæð. Leikurinn byrjaði vel fyrir heimamenn í… Read more »