![](https://dalviksport.is/wp-content/uploads/2024/02/667A3806.jpg)
Á laugardaginn síðast liðinn lék Dalvík/Reynir í Þorlákshöfn. Leikurinn var liður af 12. umferð Íslandsmóts 3. deildar. Leikið var við frábærar aðstæður á rennisléttum unglingalandsmótsvelli, smá rigning og logn. Leikurinn var aðeins um 12 mínútna gamall þegar blondínan Jóhann Örn Sigurjónsson skoraði gott skallamark eftir flotta sókn hjá D/R. Heilt yfir voru okkar menn sterkari í… Read more »
Nýlegar athugasemdir