Month: september 2021

Ljósamöstur á Dalvíkurvelli

Við getum glatt knattspyrnuáhugafólk með þeim fréttum að vinna við reisingu á ljósamöstrum við Dalvíkurvöll er komin í gang. Ljósamöstrin sjálf eru komin á svæðið sem og kastararnir. Hönnun er að fullu lokið, steypuvinna við undirstöður er hafin og hafa galvaskir sjálfboðaliðar verið að vinna á vellinum undanfarna daga í járnavinnu og almennum undirbúningi. Ljóst… Read more »

Lokahóf knattspyrnudeildar

Lokahóf Knattspyrnudeildar Dalvíkur fór fram s.l. laugardagskvöld á veitingarstaðnum Norður á Dalvík.Vel var veitt í mat og drykk og var kvöldið hið skemmtilegasta. Einar Hafliða frá Urðum í Svarfaðardal var veislustjóri kvöldsins og Eyþór Ingi kom og hleypti lífi í kvöldið. Sem fyrr voru viðurkenningar veittar fyrir sumarið. Eins var notað tækifærið og viðurkenningar fyrir… Read more »