Month: janúar 2018

John Connolly í D/R (STAÐFEST)

Dalvík/Reynir hefur samið við bandaríska markvörðinn John Connolly um að leika með liðinu næsta sumar. John Connolly er 28 ára gamall og hefur leikið við góðan orðstír í Bandaríkjunum sem og annars staðar í heiminum. John Connolly er væntanlegur til landsins í byrjun mars og ætti því að geta byrjað að spilað með liðinu í… Read more »

Bókagjöf til klúbbsins

  Á dögunum fékk félagið bókagjöf sem varðveitt verður í aðstöðu félagsins. Magni Þór Óskarsson færði félaginu veglegt safn af bókunum Íslensk Knattspyrna og var það Haukur Snorrason sem tók við gjöfinni fyrir hönd félagsins. Félagið þakkar Magna kærlega fyrir gjöfina.