
Dalvík/Reynir hefur samið við bandaríska markvörðinn John Connolly um að leika með liðinu næsta sumar. John Connolly er 28 ára gamall og hefur leikið við góðan orðstír í Bandaríkjunum sem og annars staðar í heiminum. John Connolly er væntanlegur til landsins í byrjun mars og ætti því að geta byrjað að spilað með liðinu í… Read more »
Nýlegar athugasemdir