Month: október 2019

Sigurvegari Rokk leiksins!

Búið er að draga í Rokk-leiknum okkar á facebook. Leikurinn snérist um að merkja inn þá aðila sem viðkomandi vildi bjóða með sér á Rokkhátíðina sem fer fram á laugardaginn. Jónína Guðrún Jónsdóttir var svo heppin að vera dregin út og fær hún 5 frímiða á Rokkhátíðina, 5 drykki á barnum ásamt fráteknu borði fyrir… Read more »

Mörk og tilþrif sumarsins – Myndband

Snillingurinn Pálmi Heiðmann Birgisson, leikmaður Dalvíkur/Reynis og nemi í kvimyndaskóla Íslands, klippti saman frábært video af nokkrum mörkum og tilþrifum sumarsins 2019. Pálmi klippti einnig saman video fyrir tímabilið 2018 og það má nálgast með því að smella hér! Á video-inu má m.a. sjá frábærar dróamyndir af nýjum gervigrasvelli á Dalvík. Við hvetjum fólk til… Read more »

Fótboltinn á Dalvík í Sportabler

Á dögunum gerði barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Dalvíkur samning við vef- og snjallsímaforritið Sportabler. Sportabler er vef- og snjallsímaforrit sem gerir skipulagningu og samskipti í íþróttastarfi margfalt skilvirkari og einfaldari. Kerfið er ætlað þjálfurum, iðkendum, foreldrum og stafsmönnum íþróttafélaga. Mörg af stærstu félögum landsins notast við þjónustu Sportabler og er gífurlega góð og jákvæð reynsla… Read more »

Kelvin Sarkorh framlengir samning sinn

Kelvin Wasseh Sarkorh, varnarmaðurinn knái, hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Dalvíkur/Reynis. Samningur hans gildir nú út tímabilið 2020. Kelvin hefur sýnt það og sannað hversu öflugur leikmaður hann er og frábær karakter innan sem utan vallar. Kelvin hefur í tvígang verið valinn leikmaður tímabilsins hjá Dalvík/Reynir og er hann liðinu gífurlega mikilvægur. Frábærar fréttir… Read more »

Lokahóf Knattspyrnudeildar – Kelvin bestur!

Lokahóf knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis fór fram á dögunum þar sem leikmenn, makar, stjórnarmenn, stuðningsmenn og aðrir velunnarar slúttuðu nýliðnu tímabili. Lokahófið var haldið í Bjórböðunum á Árskógssandi. Venju samkvæmt var kosinn leikmaður ársins, besti ungi leikmaðurinn og svo leikmaður ársins af stuðningsmannafélaginu Brúanum! Leikmaður ársins 2019: Kelvin SarkorhBesti ungi leikmaðurinn 2019: Sveinn Margeir HaukssonBrúa-leikmaður ársins: Jón… Read more »