Month: mars 2019

Aðalfundur: Rekstur deildarinnar í góðu jafnvægi

Á dögunum var aðalfundur Knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis haldinn. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundastörf. Hér neðar má lesa fundargerð fundarins ásamt ársskýrslu formanns. Lítilsháttar breytingar verða á stjórn félagsins. Magni Þór Óskarsson kemur nýr og ferskur inn í stjórn í staðin fyrir Annel Helga Daly Finnbogason. Þeir Gunnar Már Magnússon og Ingvar Örn Sigurbjörnsson koma einnig… Read more »

Lengjubikar: Frábær sigur og sæti í undanúrslitum

Í dag léku okkar menn síðasta leikinn í riðlakeppni Lengjubikarsins. Spenna var í loftinu því sæti í undanúrslitum var í húfi. Leikið var í Fjarðarbyggðarhöllinni og voru Fjarðabyggð andstæðingar dagsins. Eitt lið út okkar riðli fær sæti í undanúrslitum og stóð baráttan milli D/R & Völsungs, sem voru jöfn að stigum og álíka markatölu, ásamt… Read more »

Lengjubikar: Úrslitin ráðast

Á morgun, laugardaginn 30. mars, heldur Dalvík/Reynir austur á land og leikur þar við Fjarðabyggð í Lengjubikarnum. Leikið verður í Fjarðabyggðarhöllinni og hefst leikurinn kl 14:00. Á morgun kemur í ljós hverjir það verða sem sigra riðilinn og tryggja sér sæti í úrslitakeppni Lengjubikarsins. Sem stendur eru Höttur/Huginn efstir með 7 stig – en þeir hafa… Read more »

Ný dagsetning á aðalfundi knattspyrnudeildar

Ákveðið hefur verið að halda aðalfundur knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis þriðjudaginn  26.mars klukkan 17:15. Fundurinn verður haldinn í félagsaðstöðunni (neðri hæð sundlaugar). Dagskrá fundar: 1. Fundastjóri setur fundinn 2. Skýrsla stjórnar/framkvæmdastjóra lesin 3. Gjaldkeri gerir grein fyrir ársreikingi félagsins 4. Kosið í stjórn Knattspyrnudeildar 5. Önnur mál Undir liðnum önnur mál verður m.a. hlaupið yfir vallarframkvæmdir og… Read more »

Lengjubikarinn: Sigur gegn Huginn/Hetti

Í dag léku okkar menn í Dalvík/Reyni gegn spræku liði Hugins/Hattar. Fyrir leik hafði Huginn/Höttur ekki tapað leik í riðlinum og sátu á toppnum. Leikurinn byrjaði vel hjá okkar mönnum en strax á 6 mínútu leiksins skoraði Borja Lopez Laguna sitt fyrsta mark fyrir félagið. Markið kom eftir hornspyrnu. Fannar Daði Malmquist Gíslason tvöfaldaði forystu okkar… Read more »

Aðalfundi knattspyrnudeildar frestað!

Aðalfundi knattspyrnudeildar Dalvíkur, sem fara átti fram í dag klukkan 17:15, hefur verið frestað vegna veðurs. Ný dagsetning verður auglýst síðar. kv. Stjórn knattspyrnudeildar Dalvíkur

Lengjubikar: Höttur/Huginn mætir norður

Laugardaginn 23.mars tekur Dalvík/Reynir á móti Hetti/Huginn í Lengjubikar karla. Leikurinn hefst klukkan 17:00 í Boganum á Akureyri. Liðsmenn Hattar/Hugins hafa spilað gífurlega vel það sem af er vetri og sitja þeir á toppi riðilsins með 7 stig eftir 3 leiki. Okkar menn í D/R sitja sem stendur í 3. sæti með 3 stig eftir… Read more »

Aðalfundur D/R

Aðalfundur knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis verður haldinn föstudaginn 22.mars klukkan 17:15. Fundurinn verður haldinn í félagsaðstöðunni (neðri hæð sundlaugar). Dagskrá fundar: 1. Fundastjóri setur fundinn 2. Skýrsla stjórnar/framkvæmdastjóra lesin 3. Gjaldkeri gerir grein fyrir ársreikingi félagsins 4. Kosið í stjórn Knattspyrnudeildar 5. Önnur mál Undir liðnum önnur mál verður m.a. hlaupið yfir vallarframkvæmdir og næstu verkefni félagsins. … Read more »

Jako – Tilboðsdagar í gangi

Jako í Þýskalandi fagnar 30 ára afmæli sínu í dag! Í tilefni af amælinu býðu Jakosport uppá 30% afslátt á öllum vind- og regnfatnaði. Tilboðið gildir til 1. apríl. Hægt er að kaupa merkingu á fatnaðinn og merkja þá með merki UMFS Dalvíkur eða Dalvíkur/Reynis. Vind- og regnfatnaður er tilvalinn fyrir unga sem aldna knattspyrnuiðkenndur. Gífurlega vinsælt… Read more »

Aðalfundur Barna- og unglingaráðs

Aðalfundur Barna- og unglingaráðs UMFS verður haldinn mánudaginn 25. mars n.k. í aðstöðu félagsins (neðrihæð sundlaugar). Fundurinn hefst kl. 18:30. Dagskrá fundar: 1. Fundastjóri setur fundinn 2. Skýrsla stjórnar lesin 3. Gjaldkeri gerir grein fyrir ársreikingi félagsins 4. Önnur mál Fundurinn er öllum opinn og hvetjum við fólk til að mæta. Stjórn Barna- og unglingaráðs UMFS… Read more »