Month: mars 2018

Heimamenn skrifa undir samninga

Góðar fréttir halda áfram að berast af leikmannahóp D/R en þeir Þröstur Mikael Jónasson, Rúnar Helgi Björnsson, Garðar Már og Patrekur Máni Guðlaugsson hafa allir skrifað undir samning við félagið. Eins og alþjóð veit þá eru þetta allt grjótharðir Dalvíkingar og lykilmenn í stefnu félagsins. Meðfylgjandi eru myndir af leikmönnunum við undirskrift samninga en með þeim eru Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari,… Read more »