Í gærkvöldi tók D/R á móti nágrönnum okkar í Fjallabyggð. Leikið var á iðagrænum Dalvíkurvelli en veðurguðirnir settu sinn svip á leikinn. Þrátt fyrir leiðindar veður var frábær mæting á Dalvíkurvöll. Í fyrrihálfleik léku heimamenn með vindinn í andlitið og gekk brösulega að halda boltanum innan liðsins. Fátt markvert átti sér stað í fyrrihálfleiknum og… Read more »
Month: júlí 2018
Upphitun: Nágrannaslagur af bestu gerð
Á morgun, fimmtudaginn 5. júlí, fer fram nágrannaslagur milli Dalvíkur/Reynis og KF. Leikið verður á Dalvíkurvelli klukkan 19:15 og hvetjum við fólk til að mæta á völlinn. Þessi leikur er sá síðasti í fyrri umferð 3. deildar þetta sumarið. Lið Dalvíkur/Reynis er á toppnum í deildinni með 18 stig eftir 8 leiki. D/R hefur verið á… Read more »
100 leikja klúbburinn
Þeir Kristinn Þór Björnsson og Steinar Logi Þórðarsson náðu þeim merka áfanga á dögunum að leika sinn hundraðasta meistaraflokksleik í fyrir Dalvík/Reyni. Aðeins eru taldir mótsleikir á vegum KSÍ. Kristinn á samtals að baki yfir 200 leiki fyrir Þór, Dalvík/Reyni og Leiftur/Dalvík en sigurinn gegn Einherja var leikur númer 100 hjá Kristni fyrir Dalvík/Reyni. Steinar… Read more »
Nikulásarmótið á Ólafsfirði
Nikulásarmótið á Ólafsfirði var dagsmót að þessu sinni. UMFS Dalvík sendi fjögur lið til leiks sem er með mesta móti. Eitt af þessum liðum var einungis skipað stúlkum sem allar léku á sínu fyrsta knattspyrnumóti. Því ber að fagna. Hin þrjú liðin voru skipuð vanari iðkendum. Liðin léku af gleði, dugnaði og löngun og voru… Read more »
Pálmi Heiðmann framlengir samning sinn
Þau gleðitíðindi bárust á dögunum að Pálmi Heiðmann Birgisson hefur framlengt samning sinn við félagið en samningurinn gildir út tímabilið 2019. Pálmi Heiðmann, sem fæddur er 1996, hefur verið leikmaður D/R síðan 2016 og spilað stórt hlutverk hjá liðinu. Hann á að baki um 40 leiki fyrir D/R og skorað í þeim 10 mörk. Pálmi er hæfileikaríkur… Read more »
Sterkur sigur gegn KH (myndir)
Á föstudaginn síðastliðinn héldu okkar menn suður á land og spiluðu við KH. Fyrir leik voru liðin saman í 2-3 sæti deildarinnar með 15 stig. Leikið var á glæsilegum gervigrasvelli á Hlíðarenda við toppaðstæður. Í byrjun leiks voru bæði lið að þreifa fyrir sér og leikurinn í járnum. Dalvík/Reynir fékk þó hættulegri færi. Undir lok… Read more »
Nýlegar athugasemdir