Næsti leikur Dalvíkur/Reynis er að sjálfsögðu Fiskidagsleikurinn en leikið verður fimmtudaginn 9.ágúst kl 19:00 á Dalvíkurvelli. Að þessu sinni munu vesturbæingar í KV koma í heimsókn á Fiskidaginn. Upphitun fyrir ársmiðahafa, stuðningsmenn og styrktaraðila mun hefjast klukkutíma fyrir leik en hún verður nánar auglýst síðar. Hamborgarar verða grillaðir og seldir gestum og gangandi á gjafaprís…. Read more »
Month: ágúst 2018
Brúinn aflahæstir!
Í gærkvöldi fóru leikmenn ásamt stjórnar- og stuðningsmönnum liðsins í hina árlegu sjóstöng. Farið var í blíðskapa veðri með Níelsi Jónssyni frá Hauganesi. 8 lið voru skráð til leiks að þessu sinni og keppnin tekin alvarlega eins og vera ber. Liðin mættu að sjálfsögðu í búningum en misjafnt var hversu mikil vinna var lögð í… Read more »
Nýlegar athugasemdir