
Heimasíðan tók á dögunum gott kaffispjall við fyrirliða Dalvíkur/Reynis. Við skulum sjá hvað hinn lífsglaði og Kólumbíu-ættaði sprelligosi Snorra Eldjárn Hauksson hafði að segja um sumarið og framtíð knattspyrnunnar á Dalvík. „Þetta sumar hefur verið alveg einstaklega gott. Mikið af uppöldum leikmönnum að spila fyrir félagið sem þýðir að áhugi íbúa Dalvíkurbyggðar eykst. Brúinn vaknaði… Read more »
Nýlegar athugasemdir