
Barna- og unglingaráð knattspyrndeildar Dalvíkur hefur ráðið Jóhann Má Kristinsson sem yfirþjálfara yngriflokka Dalvíkur. Jóhann Már er þrátt fyrir ungan aldur með töluverða reynslu sem þjálfari en hann er með UEFA-B þjálfaragráðu. Jóhann er einnig menntaður einkaþjálfari frá Keili. Jóhann Már er flestum hnútum kunnugur hjá félaginu en hann hefur áður starfað og þjálfað mikið… Read more »
Nýlegar athugasemdir