
Þann 4. maí n.k. má reikna með að skipulagt íþróttastarf hefjist aftur í Dalvíkurbyggð.Æfingar og keppnir í skipulögðu íþróttastarfi barna og ungmenna (yngri en 16 ára) verða heimilar án áhorfenda eftir 4. maí og eru engar fjöldatakmarkanir settar á iðkendur. Áfram er þó hvatt til sérstaks hreinlætis og handþvottar. Fyrir íþróttastarf fullorðina gilda þær takmarkanir… Read more »
Nýlegar athugasemdir