Month: desember 2020

Flugeldasalan í fullum gangi

Flugeldasala Björgunarsveitar Dalvíkur og Knattspyrnudeildar UMFS er nú í fullum gangi. Í ár er brugðist við breyttum aðstæðum í samfélaginu með því að bjóða upp á netsölu. Fólk getur því verslað flugeldana á netinu í gegnum heimasíðuna www.dalvik.flugeldar.is á auðveldan og þægilegan máta. Líkt og undanfarin ár fer flugeldasala Bjögunarsveitanna fram í húsnæði Björgunarsveitarinnar við… Read more »

Samningur framlengdur við Landsbankann

Á dögunum var undirritaður nýr samstarfs samningur milli Landsbankans og Knattspyrnudeildar Dalvíkur. Landsbankinn mun því áfram vera aðal styrktaraðili Knattspyrnudeildar Dalvíkur. Slíkir styrktarsamningar eru starfi knattspyrnunnar í Dalvíkurbyggð gríðarlega mikilvægir, sérstaklega á tímum sem þessum. Fyrirtæki sýna af sér mikla samfélagslega ábyrgð með styrktarsamningum sem þessum og standa þannig þétt við bakið á íþróttafélögum í… Read more »

Pétur Kristjánsson tekur við Dalvík/Reyni

Jóhann Hreiðarsson og Siguróli Kristjánsson í þjálfarateyminu! Pétur Heiðar Kristjánsson, eða Peddi eins og hann er kallaður, hefur verið ráðinn sem nýr aðalþjálfari Knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis. Samningurinn er til tveggja ára. Peddi er ungur og efnilegur þjálfari en hann ætti að vera Dalvíkingum vel kunnugur því árin 2014 og 2015 var hann m.a. spilandi þjálfari liðsins…. Read more »