
Við getum glatt knattspyrnuáhugafólk með þeim fréttum að vinna við reisingu á ljósamöstrum við Dalvíkurvöll er komin í gang. Ljósamöstrin sjálf eru komin á svæðið sem og kastararnir. Hönnun er að fullu lokið, steypuvinna við undirstöður er hafin og hafa galvaskir sjálfboðaliðar verið að vinna á vellinum undanfarna daga í járnavinnu og almennum undirbúningi. Ljóst… Read more »
Nýlegar athugasemdir