
Í gær lék Dalvík/Reynir gegn Leikni Fáskrúðsfirði í Lengjubikarnum. Leikurinn var spilaður í Boganum á Akureyri. Leikmenn D/R komu ákveðnir til leiks og vel undirbúnir og það sást strax frá byrjun. Það má segja að Dalvík/Reynir hafi klárað leikinn á 10 mínútna kafla í fyrrihálfleik. Fyrsta mark leiksins kom eftir um 20. mínútna leik en… Read more »
Nýlegar athugasemdir