
Dalvíska fyrirtækið Sæplast ehf. ákvað á dögunum að styrkja framkvæmdina við nýjan gervigrasvöll á Dalvík með myndarlegum hætti. Sæplast leggur til framkvæmdarinnar efni og vörur sem er hluti af þeirra framleiðsluvörum, t.d. brunnar og annað slíkt. Allt þetta eru vörur sem nauðsynlega þurfti í völlinn. Þetta er rausnalegur styrkur og okkur ómetanlegt að hafa sterk… Read more »
Nýlegar athugasemdir