Dalvíska fyrirtækið Sæplast ehf. ákvað á dögunum að styrkja framkvæmdina við nýjan gervigrasvöll á Dalvík með myndarlegum hætti. Sæplast leggur til framkvæmdarinnar efni og vörur sem er hluti af þeirra framleiðsluvörum, t.d. brunnar og annað slíkt. Allt þetta eru vörur sem nauðsynlega þurfti í völlinn. Þetta er rausnalegur styrkur og okkur ómetanlegt að hafa sterk… Read more »
Month: maí 2019
Jafntefli í fyrsta leik
Í gær héldu okkar menn í Vogana og léku þar sinn fyrsta leik í 2.deild sumarið 2019. Lið Þróttara V. er gífurlega vel mannað og öflugt lið og eru þeir með sterkan heimavöll.Aðstæður voru til fyrirmyndar á Vogaídýfuvellinum, sól og völlurinn í topp ásigkomulagi. Örlítill vindur setti þó svip sinn á leikinn. Leikurinn byrjaði rólega,… Read more »
2. deild: Þróttur V. – Dalvík/Reynir
Okkar menn í Dalvík/Reyni hefja leik í 2.deildinni á sunnudaginn 5. maí.Mótherjarnir verða Þróttarar frá Vogum og leikið verður á Vogaídýfuvellinum. Leikurinn hefst kl 15:00. Þróttur Vogum er gífurlega sterkt lið en þeim er spáð 3. sæti deildarinnar af séfræðingum fótbolta.net.Liðið þeirra er gífurlega reynslu mikið vel mannað en nefna má leikmenn á borði við… Read more »
Bikardraumurinn úti
Í gærdag léku okkar menn í Dalvík/Reyni gegn KR-ingum í Frostaskjólinu. Leikurinn var hluti af 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þetta árið. Ljóst var strax frá upphafi að brekkan yrði brött þar sem KR-ingar eru án vafa eitt af betri liðum landsins. Leikurinn endaði með 5-0 öruggum sigri heimamanna í KR. Okkar menn geta þó gengið stoltir… Read more »
Nýlegar athugasemdir