
Fréttavefurinn fótbolti.net stendur fyrir vali á leikmanni umferðarinnar í 2.deild karla. Eftir 10. umferð deildarinnar var okkar maður, Borja López Laguna, valinn maður umferðarinnar eftir stórgóða frammistöðu gegn ÍR. Þetta sagði Borja í viðtali við fótbolta.net „Það voru svolítil vonbrigði að vinna ekki leikinn, en svona er fótboltinn. Þú getur ekki alltaf unnið og að… Read more »
Nýlegar athugasemdir