Fréttavefurinn fótbolti.net stendur fyrir vali á leikmanni umferðarinnar í 2.deild karla. Eftir 10. umferð deildarinnar var okkar maður, Borja López Laguna, valinn maður umferðarinnar eftir stórgóða frammistöðu gegn ÍR. Þetta sagði Borja í viðtali við fótbolta.net „Það voru svolítil vonbrigði að vinna ekki leikinn, en svona er fótboltinn. Þú getur ekki alltaf unnið og að… Read more »
Month: júlí 2019
Jafntefli í Breiðholti
Í gær héldu okkar menn í D/R suður á land og léku þar við ÍR-inga á Hertz vellinum.Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru hinar bestu, töluverð rigning var í Reykjavík og völlurinn blautur. Leikurinn byrjaði fjörlega en okkar menn áttu tvö skot í markstöngina með skömmu millibili.ÍR-ingar komust yfir með gullfallegu marki eftir aukaspyrnu en Borja Lopez… Read more »
ÍR á morgun
Á morgun, fimmtudaginn 4.júlí, munu okkar menn í Dalvík/Reyni leggja land undir fót og leika gegn ÍR í Breiðholtinu. Leikurinn hefst klukkan 17:30 og hvetjum við stuðningsmenn okkar á höfuðborgarsvæðinu til þess að mæta á leikinn. ÍR-ingar féllu úr Inkasso-deildinni í fyrra á eftirminnilegan hátt. Þeir eru að byggja upp nýtt lið og sitja í… Read more »
Nýlegar athugasemdir