Knattspyrnudeild Dalvíkur hefur gert eins árs samning við Connor Parsons sem er 21 árs gamall vængmaður.Connor kemur frá Bretlandi en hann er uppalinn hjá Norwich City. Connor er nú þegar kominn til liðs við hópinn og byrjaður að æfa með liðinu. Hann er leikinn og fljótur vængmaður og býr hann yfir miklum hæfileikum.Það verður því… Read more »
Month: apríl 2021
Miðasala á bikarleikinn gegn KF – Upplýsingar
Laugardaginn 1. maí fer fram leikur Dalvíkur/Reynis og KF í 2. umferð Mjólkurbikarsins.Leikurinn byrjar klukkan 14:00 á Dalvíkurvelli. Vegna sóttvarnarlaga eru aðeins 200 miðar í sölu á völlinn og forsala miða er hafin á Stubb-appinu. Við hvetjum fólk til að kynna sér það og kaupa miða þar í gegn. Upplýsingar til áhorfenda: Tvö hólf verða… Read more »
Sigur í Mjólkurbikarnum
Það má segja að sumarið hafi hafist fyrir alvöru í dag þegar okkar menn í Dalvík/Reyni tóku á móti Samherjum í Mjólkurbikarnum.Leikið var í frábæru veðri og við glæsilegar aðstæður á Dalvíkurvelli. Leiknum í dag lauk með 7-1 sigri okkar manna gegn lánlitlum Samherja-mönnum úr Eyjafjarðarsveit.Gunnar Darri Bergvinsson gerði sér lítið fyrir og setti þrennu… Read more »
Vinnudagur á Dalvíkurvelli
Íþróttaæfingar og keppni barna og fullorðinna fara aftur í gang á fimmtudaginn, þegar nýjar tilslakanir á sóttvarnareglum taka gildi. Þetta eru vissulega frábærar fréttir og stutt í að alvara sumarsins hefjist. Að því tilefni hefur verið ákveðið að setja á vinnudag á Dalvíkurvelli þar sem skilti verða sett upp og svæðið standsett fyrir komandi átök…. Read more »
Nýlegar athugasemdir