
Á morgun, föstudaginn 29. júní, fer fram alvöru slagur í 3. deildinni. Þá halda okkar menn í D/R suður í Borg Óttans og heimsækja KH. Leikið er á Valsvelli og hefjast leikar kl 20:00. Bæði lið eru með 15 stig í 2-3 sæti deildarinnar, stigi á eftir KV sem er í toppsætinu. Þetta er því… Read more »
Nýlegar athugasemdir