– Breytingar á stjórn Knattspyrnudeildar Á dögunum fór fram aðalfundur Knattspyrnudeildar UMFS Dalvíkur vegna rekstrarárs 2021.Ágætlega var mætt á fundinn og sköpuðust líflegar umræður um Knattspyrnuna í Dalvíkurbyggð. Rekstur Knattspyrnudeildar er í góðu jafnvægi og hefur lítið breyst á milli ára. Ljóst var að Covid faraldurinn myndi hafa áhrif á reksturinn ásamt því að enginn… Read more »
Month: maí 2022
Þétt setinn Maí mánuður
Það hefur eflaust ekki farið framhjá fólki að mikið líf hefur verið á Dalvíkurvelli undanarið. Íslandsmótið er farið af stað í yngriflokkum sem og hjá meistaraflokki D/R. Einnig hafa önnur félög hafa leitað til okkar og spilað heimaleiki sína í fyrstu umferðum Íslandsmótsins á Dalvíkurvelli, þar sem þeirra vellir eru ekki orðnir leikfærir. Maí mánuður… Read more »
Matthew Woo Ling semur við D/R
Miðjumaðurinn knái Matthew Woo Ling hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Dalvíkur/Reynis og mun leika með liðinu í sumar. Matthew er 25 ára og kemur frá Trinidad and Tobago. Hann á nokkra landsleiki að baki fyrir þjóð sína og var m.a. í landsliðsverkefnum í janúar á þessu ári.Hann kemur til liðs við D/R frá Miami… Read more »
Tímabilið að byrja – Ársmiðar til sölu
Nú er komið að því – Tímabilið 2022 er að byrja.Dalvík/Reynir tekur á móti KH í fyrsta leik sumarsins laugardaginn 7. maí. Leikurinn hefst klukkan 13:00 á Dalvíkurvelli. Ársmiðar eru komnir í sölu og hægt er að nálgast miða hjá öllum leik- og stjórnarmönnum félagsins. Miðinn kostar litlar 9000 kr! Ársmiðar verða til sölu í… Read more »
Nýlegar athugasemdir