Month: september 2018

Snorri Eldjárn: Bærinn iðar af lífi á leikdögum

Heimasíðan tók á dögunum gott kaffispjall við fyrirliða Dalvíkur/Reynis. Við skulum sjá hvað hinn lífsglaði og Kólumbíu-ættaði sprelligosi Snorra Eldjárn Hauksson hafði að segja um sumarið og framtíð knattspyrnunnar á Dalvík. “Þetta sumar hefur verið alveg einstaklega gott. Mikið af uppöldum leikmönnum að spila fyrir félagið sem þýðir að áhugi íbúa Dalvíkurbyggðar eykst. Brúinn vaknaði… Read more »

Síðasti heimaleikurinn – frítt á völlinn

Á laugardaginn n.k. fer fram síðasti heimaleikur Dalvíkur/Reynis þetta sumarið og er sá leikur vægast sagt mikilvægur. Með sigri getur D/R tryggt sæti sitt í 2. deild að ári. Dalvík/Reynir – KH Lau. 8. sept kl. 14:00 Dalvíkurvöllur Frítt á völlinn fyrir alla sem mæta í bláu! Liðsmenn KH eru ennþá í bullandi baráttu um að… Read more »