
Brúar-maðurinn knái Heiðar Andri Gunnarsson, nemandi á félags- og hugvísindabraut VMA, efndi til sérstaks áheitahlaups til styrktar Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Heiðar gerði þetta í tengslum við Vorhlaup VMA sem fram fór nýverið. Okkar maður skráði sig í 10 km hlaup og safnaði hann u.þ.b. 180 þúsund krónum í áheit. Frá þessu er greint á… Read more »
Nýlegar athugasemdir