
Dalvíkurvöllur verður opinberlega vígður með pompi og prakt laugardaginn 31. ágúst. Dagskrá dagsins mun líta svona út: 11:00 Foreldrabolti yngriflokka og lokahóf!Foreldrar keppa á móti krökkunum á gervigrasvellinum. Eftir foreldraboltann fer lokahóf yngriflokka fram. 12:00 Grillaðir hamborgarar í boði! 13:00 Vígsluhátíð DalvíkurvallarDalvíkurvöllur vígður með pompi og prakt. Hátíðarræður & viðurkenningar. Rétt fyrir leik verður klippt… Read more »
Nýlegar athugasemdir