
Í kvöld tók Dalvík/Reynir á móti Sindramönnum. Leikið var á blautum Dalvíkurvelli en góð mæting var á völlinn og stemningin til fyrirmyndar. Stuðningsmannafélagið Brúinn héldu uppi stuðinu – þvílíkir öðlingar. Fátt markvert gerðist í fyrrihálfleik og voru heimamenn heilt yfir heppnir að fara inn í hálfleikinn með 0-0 stöðu. Í þeim síðari mættu leikmenn D/R… Read more »
Nýlegar athugasemdir