
Í gær lék Dalvík/Reynir gegn Vængjum Júpíters í 16.umferð 3.deildar karla. Leikið var á gervigrasinu fyrir utan Egilshöll. Okkar menn í Dalvík/Reyni léku ágætlega í þeim fyrri en liðið skapaði sér fín marktækifæri. D/R átti meðal annars marktilraun eftir horn sem endaði í stöng heimamanna en inn vildi boltinn ekki. Í síðari hálfleik náðu leikmenn… Read more »
Nýlegar athugasemdir