
Í kvöld lék Dalvík/Reynir á móti Fjarðabyggð í 9.umferð 2.deildar karla.Leikið var í Boganum á Akureyi. Leikurinn var nokkuð fjörugur en heilt yfir voru heimamenn í Dalvík/Reyni öflugari aðilinn. Ljóst var að gestirnir frá Fjarðabyggð ætluðu að verja stigið með kjafti og klóm. Til að gera langa sögu stutta þá endaði leikurinn með markalaustu jafntefli…. Read more »
Nýlegar athugasemdir