Category: Meistaraflokkur

Fjórir heimamenn framlengja samninga sína

Á dögunum framlengdu heimamennirnir Snorri Eldjárn Hauksson (1991), Gunnar Már Magnússon (1987), Þröstur Mikael Jónasson (1999) og Rúnar Helgi Björnsson (2000) samninga sína við Dalvík/Reyni.Allir þessir leikmenn gera tveggja ára samninga við félagið. Snorri Eldjárn hefur leikið yfir 170 leiki fyrir meistaraflokk Dalvíkur/Reynis og skorað í þeim 12 mörk. Snorri, sem er fyrirliði liðsins, er… Read more »

Fyrsti heimaleikur!

Á laugardaginn n.k. (18. maí) mun Dalvík/Reynir leik sinn fyrsta heimaleik. Að þessu sinni verður leikið í Boganum á Akureyri þar sem framkvæmdir á Dalvíkurvelli standa yfir.Leikurinn hefst klukkan 18:30. Gestir okkar verða Leiknir frá Fáskrúðsfirði en Leiknismenn hafa byrjað tímabilið með tveim jafnteflum gegn ÍR og Víði Garði.Leiknismenn eru gífurlega vel mannað lið og… Read more »

Tveir nýjir leikmenn í Dalvík/Reyni

Gluggadagurinn er ávalt fjörugur en knattspyrnudeild Dalvíkur/Reynis hefur samið við tvo nýja leikmenn fyrir átökin í 2. deildinni í sumar. Annar leikmaðurinn heitir Joan „Gianni“ De Lorenzo Jimenez og er 29 ára væng- og sóknarmaður.Hann kemur til liðs við Dalvík/Reyni frá Spænska liðinu AD Unión Adarve.Gianni er reynslumikill leikmaður og honum er ætlað stórt hlutverk… Read more »

2. deild: KFG – D/R

Á morgun, laugardaginn 11. maí, munu okkar menn í Dalvík/Reyni leggja land undir fót og stefna í Garðabæinn. Leikið er gegn KFG á Samsung-vellinum og hefst leikurinn kl 16:00. Bæði lið eru nýliðar í deildinni en KFG byrjaði á erfiðum útileik gegn Víði Garði þar sem liðið tapaði 2-1.Okkar menn byrjuðu einnig á útileik en… Read more »

Happdrættið 2019 – vinningsnúmer!

Búið er að draga í happdrætti Knattspyrnudeildar Dalvíkur árið 2019. Hægt er að sjá vinningsnúmerin á myndinni hér í fréttinni og vinningsskránna neðar. Vinninga verður hægt að nálgast á skrifstofu Einingar-Iðju á Dalvík (Hafnarbraut 5) hjá Helgu Níelsar, starfsmanni Einingar-Iðju. Einnig verður hægt að nálgast vinninga hjá leikmönnum félagsins, í gegnum tölvupóst á netfanginu [email protected]Read more »

Jafntefli í fyrsta leik

Í gær héldu okkar menn í Vogana og léku þar sinn fyrsta leik í 2.deild sumarið 2019. Lið Þróttara V. er gífurlega vel mannað og öflugt lið og eru þeir með sterkan heimavöll.Aðstæður voru til fyrirmyndar á Vogaídýfuvellinum, sól og völlurinn í topp ásigkomulagi. Örlítill vindur setti þó svip sinn á leikinn. Leikurinn byrjaði rólega,… Read more »

2. deild: Þróttur V. – Dalvík/Reynir

Okkar menn í Dalvík/Reyni hefja leik í 2.deildinni á sunnudaginn 5. maí.Mótherjarnir verða Þróttarar frá Vogum og leikið verður á Vogaídýfuvellinum. Leikurinn hefst kl 15:00. Þróttur Vogum er gífurlega sterkt lið en þeim er spáð 3. sæti deildarinnar af séfræðingum fótbolta.net.Liðið þeirra er gífurlega reynslu mikið vel mannað en nefna má leikmenn á borði við… Read more »

Bikardraumurinn úti

Í gærdag léku okkar menn í Dalvík/Reyni gegn KR-ingum í Frostaskjólinu. Leikurinn var hluti af 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þetta árið. Ljóst var strax frá upphafi að brekkan yrði brött þar sem KR-ingar eru án vafa eitt af betri liðum landsins. Leikurinn endaði með 5-0 öruggum sigri heimamanna í KR. Okkar menn geta þó gengið stoltir… Read more »

Mjólkurbikarinn: Frostaskjólið bíður!

Miðvikudaginn 1. maí munu okkar menn í Dalvík/Reyni heimsækja KR-inga, stórveldið út Íslenskri knattspyrnu, í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.Leikið verður á Alvogen-vellinum í Frostaskjólinu (heimavelli KR-inga). Leikurinn hefst klukkan 15:00 og má búast við fjölmenni í Brúa-stúkunni. Ljóst er að verkefnið er ærið en okkar menn koma fullir sjálfstraust inn í leikinn. Staðan á leikmannahópnum er… Read more »

Spá 2. deild – 7. sætið

Nú er farið að styttast all hressilega í baráttuna í 2.deildinni en deildin byrjar laugardaginn 4. maí. Einn aðal fótboltavefmiðill landsins, fotbolti.net, birtir þessa dagana spá sína fyrir 2. deild karla. Fótbolti.net birtir eitt lið á dag og skrifa þeir létta umfjöllun um hvert og eitt lið í deildinni. Okkar mönnum í Dalvík/Reyni er spáð… Read more »