
Hinn öflugi varnarmaður Dalvíkur/Reynis, Kelvin Sarkorh, hefur sett sinn svip á liðið í sumar og slegið í gegn bæði innan vallar sem utan. Þessi auðmjúki drengur hefur í sumar þjálfað unga og efnilega krakka hjá félaginu við góðan orðstír og gefið mikið af sér. Kelvin, sem er Bandaríkjamaður, en ættaður frá Líberíu, spjallaði aðeins við… Read more »
Nýlegar athugasemdir