
Leikmenn Dalvíkur/Reynis og KFG hafa tekið höndum saman og ákveðið að borga sig inn á eigin leik sem fer fram á Dalvíkurvelli á laugardaginn n.k. Þetta gera leikmenn til stuðnings við Ægir Þór Sævarsson, sem er 6 ára gamall fótboltaáhugamaður, en Ægir er með Duchenne sjúkdóminn. Sjá nánar um Ægi Þór og sjúkdóminn HÉR Knattspyrnudeild… Read more »
Nýlegar athugasemdir