
Þær jákvæðu fréttir bárust á dögunum að á Alþingi var flutt frumvarp um endurgreiðslu til félagasamtaka vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var fyrsti flutningsmaður frumvarpsins. Lögunum er ætlað að styðja við mannvirkjagerð og aðrar framkvæmdir félagasamtaka sem heyra til þriðja geirans svokallaða, s.s. björgunarsveitir og íþróttafélög, og hvetja til þess aðfélögin efli… Read more »
Nýlegar athugasemdir