
Um helgina léku okkar menn í Dalvík/Reyni á Ísafirði gegn góðu Vestra liði. Liðsmenn Dalvíkur/Reynir flugu vestur með leiguflugi frá Norlandair. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir samstarfið. Leikurinn byrjaði rólega og bæði lið að þreifa fyrir sér. D/R átti tvö hálffæri snemma leiks áður en Vestra menn náðu að pota inn marki á 30…. Read more »
Nýlegar athugasemdir