
Þeir Steinar Logi Þórðarson, Fannar Daði Malmquist Gíslason og Jón Björgvin Kristjánsson hafa allir skrifað undir nýja samninga við Dalvík/Reyni. Leikmennirnir gera allir tveggja ára samninga við félagið. Steinar Logi Þórðarsson lék í sumar sinn hundraðasta leik fyrir félagið en hann er 25 ára varnarmaður. Hann hefur verið einn dyggasti leikmaður liðsins undanfarin ár og einn… Read more »
Nýlegar athugasemdir